Skráning í Léttlestrarklúbbinn 
er ókeypis!

"Langar að byrja á að hæla þér og þakka fyrir þetta frábæra námsefni! Við erum dugleg að æfa okkur á stöfunum og ég finn mikinn mun á þessum stutta tíma. Og best af öllu er að finna vaxandi sjálfstraust hjá stráknum mínum við lesturinn. Takk!" - Birna Baldursdóttir

ÓKEYPIS STAFAÞJÁLFUN!

Auðveldaðu lestrarnámið og auktu öryggið með aðeins 3 mínútum á dag!

Engin binding, þú getur afskráð þig hvenær sem þú vilt.

Styrktu grunninn og léttu lesturinn


Börnum gengur misvel að læra bókstafina - af öryggi.  Sum kunna stafina strax við upphaf skólagöngu, meðan önnur eiga í basli í langan tíma.

Skráðu þig og fáðu aðgang að stafaþjálfun Lesum hraðar námskeiðsins.  Æfingarnar taka aðeins 3 mínútur á dag.  Skráning er ókeypis og án skuldbindingar.

Reynsla

Kolbeinn Sigurjónsson hefur starfrækt Betra nám frá árinu 2004 og á þeim tíma unnið með miklum fjölda barna og foreldra sem glíma við lestrarörðugleika.

Þjónusta

Léttlestrarklúbburinn veitir þér ókeypis aðgang að stafaþjálfum Lesum hraðar námskeiðsins.

Ókeypis

Skráning í léttlestrarklúbbinn er ókeypis og án skuldbindingar.  Þú getur afskráð þig þegar þú vilt.

Betra nám hefur unnið fyrir einstaklinga, fjölda fræðslumiðstöðva auk þess að vera ráðgefandi í fjölmiðlum um málefni tengd námi og námsörðugleikum.


Þetta byrjar allt á bókstöfunum...

Léttlestrarklúbburinn er ókeypis og er sérstaklega hugsaður fyrir nemendur í 1. bekk.  Lesum hraðar er þjálfunarnámskeið Betra náms sem eykur hraða og öryggi barna í 1.-4. bekk sem fara hægt af stað í lestri eða þurfa hjálp.

Shane Melaugh

“Vertu sérfræðingur”

“Líklega hefur ekkert jafn mikil áhrif á námsgetu og skólagöngu barns og lestur.  Með því að styrkja grunntæknina með markvissum hætti má minnka líkur á lestrarörðugleikum síðar meir.

Kolbeinn Sigurjónsson
Lesblinduráðgjöf - Betra nám

Shane Melaugh

“Áfram lestur!”

“Ekki gefast upp! Mér fannst fáránlega erfitt að lesa þegar ég var að byrja og oft þegar ég skildi ekki hvað stóð byrjaði ég bara að bulla.

Kannski fékk ég þá fyrst áhuga á því að skrifa bækur.”

Ævar Þór Benediktsson
Leikari og rithöfundur