Viltu sjá meiri
lestrarárangur?

"Sonur minn er 8 ára og ég vildi próf  Lesum hraðar því hann var hægur í lestri.  Nýlega vorum við í foreldraviðtali og sonur okkar hefur bætt sig um 51 atkvæði frá síðustu mælingu!  Kennarinn var stórhrifinn!"
- Sigurbjörg Ágústdóttir

LESTRARÞJÁLFUN

Þitt barn getur uppskorið meiri leshraða, úthald og sjálfstraust með einföldum æfingum sem taka bara 5 mínútur á dag - án bókanna!

Engin binding, þú getur afskráð þig hvenær sem þú vilt.

Betra nám hefur unnið fyrir einstaklinga, fjölda fræðslumiðstöðva auk þess að vera ráðgefandi í fjölmiðlum um málefni tengd námi og námsörðugleikum.