GLÍMIR ÞITT BARN VIÐ LESTRARVANDA?
Taktu stutt próf og sjáðu hvernig þú gætir hjálpað þínu barni að ná tökum á lestrinum!

Fyrirvari: Þetta próf er einungis til upplýsingar og fræðslu, og kemur ekki í stað lesblindugreiningar eða viðtals hjá ráðgjafa.

Kolbeinn Sigurjónsson hefur starfrækt Betra nám frá 2004 og sérhæft sig í úrræðum í tengslum við lestrarörðugleika.  Betra nám hefur unnið með fjölda einstaklinga og fræðslumiðstöðva og verið ráðgefandi í fjölmiðlum í tengslum við umræðu um nám og námsörðugleika.