Lokið

Stafaþjálfun: L-R

Það getur kostað mikla þjálfun fyrir barn að læra stafina svo vel að það þurfi ekki að hugsa.  Stafaruglingur og speglanir eru algengar, og oftast dregur úr þeim með tímanum.

LEIÐBEININGAR

1. Spilið 3ja sekúndna vídeóið þar til auðvelt er að nefna stafina áður en þeir hverfa.
2. Farið þá í 2ja sekúndna vídéóið
3. Endið svo á vídeóinu þar sem hver stafur birtist aðeins í 1 sekúndu.

Stafir L-R (3 sekúndur)

Stafir L-R (2 sekúndur)

Stafir L-R (1 sekúnda)

Tilbúin í næsta stafasett?

Ef barnið þitt getur nefnt stafina í neðsta vídeóinu án þess að hika, giska eða missa af bókstaf, þá er kominn tími ti að taka fyrir næsta hluta í stafrófinu.