Kveikjuorð

Kveikjuorð

Ein af breytingum námskeiðsins í væntanlegri uppfærslu er æfingaflokkurinn “Kveikjuorð”. Kveikjuorð eru samansafn algengra en oft erfiðra smáorða sem hafa mjög háa birtingartíðni í texta.Sú breyting verður gerð að orðunum verður raðar eftir lengd, og þar með að nokkru leyti eftir erfiðleikastigi.

More...

Þannig koma stutt orð fyrst (1-2 bókstafir), þá 3ja stafa orð, svo 4ra stafa orð og svo koll af kolli.Þetta hjálpar sérstaklega yngstu nemendunum eða þeim sem standa enn verr í lestri. Þessir nemendur lenda því ekki í löngum og snúnum orðum fyrr en þeir eru lengra komnir í þjálfuninni 

About the Author

Leave a Reply 0 comments

Leave a Reply: