Áherslan í fyrri hluta námskeiðsins er á grunnþjálfun og grunntákn.
Module Structure
30 Lessons
Áherslan í fyrri hluta námskeiðsins er á grunnþjálfun og grunntákn.
1. Hugmyndafræðin
Við byrjum á því að skoða stóru myndina. Hvers vegna við nálgumst lestrarvandann með þessu móti.
Hugmyndafræðin – Kjarninn
Hugmyndafræði - Samantekt
2. Lestrarörðugleikar
Hvers vegna leir?
Tengsl tákna og lestrarörðugleika
Orð og orðmyndir
Merking hugtaka
Hvað er nefnuhraði?
Lesum hraðar – Leiðbeiningar
Við notum Lesum hraðar þjálfunarnámskeiðið samhliða. Hér skoðum við viðmót og virkni Lesum hraðar forritsins áður en lengra er haldið.
3. Leiðbeiningar 3D
Stafablaðið útskýrt
Stafablaðið er leiðarljósið okkar í fyrsta hlutanum. Hér skoðum við hvernig það er uppsett.
Stafaleirun – Leiðbeiningar
Stafaleirun – Undirbúningur
Stafaleirun – Haft í huga
Stafaleirun – Lagfæringar
Stafaleirun – Yfirferð
Stafaleirun – Hve mikið í einu?
4. Leiðbeiningar 2D
Stafaþjálfun 2D – Lesum hraðar
Um æfingahlutann "LH 2D Stafaborð", sem fer fram í Lesum hraðar þjálfunarforritinu.
Nefnuhraði 2D - Lesum hraðar
Leiðbeiningar varðandi æfingahlutann "nefnuhraði".
Um greinarmerki
Samantekt
Skoðum æfingauppleggið í víðu samhengi. Ef þú hefur spurningar á þessu stigi, máttu senda mér tölvupóst (kolbeinn@betranam.is) áður en þið byrjið.
5. Framkvæmd
Pantaðu símtalið
Hefjumst handa!
Stafaþjálfun – 3D Leirun
Nú er komið að því að hefjast handa.
Stafaþjálfun – 2D Lagfæringar
Stafaþjálfun – 2D yfirferð
Lesum hraðar - Notendaviðmótið
Lesum hraðar – 2D stafaborð
Lesum hraðar – 2D nefnuhraði
Greinarmerki