Lestur
Texti

Lesum hraðar – Lesfimi

Efnishluti 2

Hér er æfingunni "LESFIMI" lýst, eins og hún er gerð í Lesum hraðar æfingaforritinu.

Þú byrjar á því að velja æfingaflokkinn LESFIMI úr aðalvalmynd forritsins.

Æfingaborðin birtast, og þið farið í gegnum þau eitt af öðru.

Æfingingaborðið sjálft lítur svona út.

Nemandinn les eitt orð í einu, og strýkur fingri upp skjáinn til að renna næsta orði upp.

Forritið mæli viðbragðið og sýnir svarta strikið á súlunni meðalhraðann á rauntíma.

Í lok hverrar umferðar birtist svo niðurstaða æfingarinnar svona:

Súlurnar sýna taktinn í lestrinum.  Óreglulegar súlur benda til hikandi, höktandi lesturs.

Gott er að endurtaka æfinguna þar til lesturinn er orðinn nokkuð stöðugur og nefnuhraðinn betri.

Að lokum er sniðugt að prenta út söguna og láta nemandann lesa hana af blaðinu líka.  Athugaðu að sumum finnst gott að hafa blað undir línunni.

Pen