Lestur
Texti

Lesum hraðar – Lesflæði

Efnishluti 3

Þessa æfingu er gott að framkvæma til að auka leshraða, þegar fyrri æfingu er lokið.

Eins og áður, skal velja æfinguna úr aðalvalmyndinni.

Veldu bókina Lesum lipurt (eða aðra við hæfi).

Eftir að hafa valið borð, birtist þessi mynd.

Markmiðið hér er að endurtaka borðið á eins miklum hraða og barnið ræður við, með góðu móti.  Hraðanum er stjórnað með því að draga stikuna til hægra megin á skjánum.


Textinn litast upp og auðveldar það barninu að renna augunum eftir textanum.

Pen